Hótelbarinn er staðsettur á fyrstu hæð og þar er gott úrval íslenskra bjóra ásamt öðrum drykkjum. Barinn er opinn frá kl. 16 – 22 daglega og einnig er þar happy hour á bjór af dælu daglega frá kl. 18 – 20.

Á barnum er góð aðstaða til að setjast niður og slappa af eftir langan dag eða fá sér fordrykk áður en haldið er út á lífið.

Comments are closed.