Í dag tókum við í notkun viðbygginguna við Hótel Klett. Í viðbyggingunni eru um 80 ný herbergi, stærri morgunverðarsalur, leikherbergi, setustofur á hverri hæð auk stigagangs og lyftu. Með tilkomu nýrra herbergja er Hótel Klettur orðið 166 herbergja hótel …

Read more

12