Höfði er sögufrægt hús í Reykjavík.  Húsið var byggt árið 1909 fyrir franska ræðismanninn á Íslandi. Það er hins vegar best þekkt fyrir að vera staðsetning leiðtogafundar Ronald Reagan og Mikhail Gorbachev árið 1986. Fundurinn er talinn hafa verið …

Read more

 

Viðey er aðeins um 1,7 km² að stærð og rís hæst um 32 metra yfir sjávarmáli. Miklar bergmyndanir eru meðfram strönd eyjarinnar og er sérstaklega mikil fegurð í stuðlaberginu í Virkishöfðanum og Eiðisbjarginu. Í Viðey er margt að skoða. Þar er …

Read more

 

Landnámssýningin fjallar um landnám Reykjavíkur og er þar byggt á fornleifarannsóknum sem hafa verið gerðar í miðbæ Reykjavíkur.  Aðalatriði sýningarinnar er skálarúst frá 10. öld sem fannst þegar grafið var fyrir nýju húsi í Aðalstræti.  Norðan við skálann fannst …

Read more

 

Perlan er eitt af helstu kennileitum Reykjavíkur.  Perlan er byggð ofan á sex hitaveitugeymum sem hver um sig rúmar 4 milljónir lítra af heitu vatni.  Perlan var vígð árið 1991 og er þar að finna Vetrargarðinn, kaffiteríu, veitingastað og …

Read more

 

Hallgrímskirkja er eitt af helstu kennileitum Reykjavíkur.  Turninn er 74,5 metra hár og þaðan er eitt besta útsýnið yfir höfuðborgarsvæðið. Hallgrímskirkja var hönnuð af Guðjóni Samúelssyni árið 1937 og hófst byggingin árið 1945.  Það tók sinn tíma að byggja …

Read more

 

Fyrsta steypta sundlaugin á Íslandi var gerð í Laugardal árið 1908 en þar var heita vatninu úr laugunum í Laugardal veitt í laugina og köldu vatni úr Gvendarbrunnum. Í dag eru 17 sundlaugar á höfuðborgarsvæðinu af öllum stærðum og …

Read more