Helstu eiginleikar

 • Hjónarúm
 • Baðherbergi með sturtu
 • Hárþurrka
 • Vinnuborð og vinnustóll
 • 49″ flatskjár með yfir 40 stöðvum
 • Sími
 • Ísskápur
 • Straujárn og strauborð
 • Fataskápur
 • Öryggishólf
 • Frítt þráðlaust net
 • Tveir þægilegir stólar og aukaborð
 • Kaffi- og tekanna
 • Frábært útsýni til norðurs yfir sjóinn og til fjalla

Lýsing

Superior herbergin eru á bilinu 20 fm – 24 fm. Superior herbergin með útsýni eru staðsett á 6. hæð hótelsins og eru með frábært útsýni til norðurs yfir sjóinn og til fjalla. Superior herbergin eru með sama búnað og standard herbergin auk þess að vera með setukrók með tveim stólum og borði.