Helstu eiginleikar

 • Fataskápur
 • Straujárn og strauborð
 • Öryggisskápur
 • Vinnuborð og stóll
 • 49″ flatskjár með yfir 40 sjónvarpsstöðvum
 • Sími
 • Ísskápur
 • Kaffi- og tekanna
 • Frítt þráðlaust net
 • Baðherbergi með sturtu og hárþurrku
 • Einkasvalir sem vísa í suður
 • Borð og stólar á svölunum
 • Aukasetukrókur með borði

Lýsing

Superior herbergin eru á bilinu 20 fm – 24 fm. Superior herbergin með svölum eru staðsett á 5. og 6. hæð hótelsins og eru með einkasvalir sem vísa í suður. Superior herbergin eru með sama búnað og standard herbergin auk þess að vera með setukrók með tveim stólum og borði.