booking(a)hotelklettur.is
Hotel Klettur Tourist TV

Bar

Hótelbarinn á Kletti er staðsettur á fyrstu hæð hótelsins.

Barinn er einstaklega notalegur og við mælum eindregið með því að staldra þar við til að væta kverkarnar og njóta góðra drykkja. Boðið er upp á úrval íslenskra bjóra, kokteila og aðra drykki.

Opnunartími:

Barinn er opinn frá kl. 14:00 – 23:00 alla daga og frá 17:00 – 20:00 er gleðistund þar sem bjór af dælu fæst á gleðiverði.

 

(+354) 440 1600

|

Tourist TV