Við Hótel Klett eru næg bílastæði en að auki er bílakjallari undir hótelinu. Í bílakjallaranum eru hátt í 30 bílastæði og er þaðan innangengt beint uppá herbergin.

Bílastæðin eru að sjálfsögðu frí fyrir gesti hótelsins og við komu geta gestir fengið lykil að bílakjallaranum óski þeir þess.

Comments are closed.