Búin/nn að innrita þig fyrir innritunartíma? Herbergið er ekki tilbúið? Óttastu ekki, því hér að neðan eru nokkrar skemmtilegar uppástungur:

Early-Bird Hotel Klettur

Ef við búum svo vel að því að eiga laust herbergi fyrir auglýstan innritunartíma þá þá getum við boðið þér að innrita þig inn fyrr gegn smá gjaldi.