Lífleg miðborg!   Gangandi umferð um Laugaveg hefur snaraukist síðustu ár, og þann 1. maí nk. hefst tími göngugatna í miðborg Reykjavíkur. Eins og síðustu ár, hefur Reykjavíkurborg tilkynnt það að nokkrar götur verða sumargötur frá og með 1. …

Read more

 

—-  Ekki missa af HönnunarMars 2017 —- 23 – 26 mars: Ertu með einhver plön þessa dagana? Endilega kíktu við á Hönnunarmars! Uppskeruhátíð spannar vítt svið, ný hönnun verður frumsýnd og helstu hönnuðir Íslands sýna það sem í þeim …

Read more

 

Nýjir stúdentagarðar hafa verið teknir í gagnið í Brautarholtinu. Með framkvæmdunum var leitast við að svara eftirspurn eftir stúdentaíbúðum. Garðarnir eru staðsettir í Brautarholti nr 7, á milli Mjölnisholts og Ásholts. Á görðunum hafa risið tvö hús, alls um …

Read more

 

Hlemmtorg fær nýtt hlutverk! Næsta vor mun mathöll opna í fyrsta sinn á Íslandi á Hlemmi. Þar af leiðandi gríðarlega spennandi tímar framundan bæði fyrir íbúa nágrennisins og þá sem starfa í nágrenni Hlemms en líka allt höfuðborgarsvæðið og …

Read more

 

Ný heimasíða Hótel Kletts hefur nú litið dagsins ljós. Vefsíðan er mun einfaldari í notkun og stílhreinni en sú eldri. Á meðal nýjunga er að nú geta gestir bókað beint þær skoðunarferðir sem þeir hafa áhuga á. Þetta geta …

Read more

 

Í dag tókum við í notkun viðbygginguna við Hótel Klett. Í viðbyggingunni eru um 80 ný herbergi, stærri morgunverðarsalur, leikherbergi, setustofur á hverri hæð auk stigagangs og lyftu. Með tilkomu nýrra herbergja er Hótel Klettur orðið 166 herbergja hótel …

Read more

123