booking(a)hotelklettur.is
Hotel Klettur Tourist TV

Gisting og 3ja rétta

Frábær pakki fyrir þá sem vilja njóta Reykjavíkur á frábæru verði.  Gisting ásamt morgunverði og 3ja rétta Vetrarveislu á Pottinum og Pönnunni.  Í forrétt er girnileg humarsúpa með ristuðum humri og hvítlauksbrauði. Aðalréttur er Lamba mjaðmasteik og ristað rótargrænmeti og í eftirrétt er Créme Brulée með þeyttum rjóma og berjum.

Potturinn og Pannan er aðeins 300 metra frá hótelin og er fjölskylduvænn staður með þægilega þjónustu og ljúffengar veitingar.

Innifalið í tilboðinu eru frí bílastæði í bílastæðahúsi (á meðan pláss leyfir) og frítt þráðlaust net.

Verð fyrir einstaklingsherbergi:

  • Standard herbergi: 13.630 kr
  • Superior herbergi: 15.700 kr

Verð fyrir tveggja manna herbergi:

  • Standard herbergi: 20.700 kr
  • Superior herbergi: 23.300 kr

(+354) 440 1600

|

Tourist TV