


Gisting og morgunmatur
Er ekki tími á smá afslöppun í bænum? Njóttu alls þess sem Reykjavík hefur upp á að bjóða með gistingu á hótel Kletti.
Verð:
- Einstaklingsherbergi: 9.720 kr
- Tveggja manna herbergi: 11.900 kr
Morgunverður innifalinn ásamt bílastæði í bílastæðakjallara hótelsins á meðan pláss leyfir. Frítt þráðlaust net.