Nýverið var opnað glæsileg matarhöll á Hlemmi – og lofar hún afar góðu. Hlemm­ur var áður stoppistöð fyr­ir strætónot­end­ur en er nú frábær mat­ar­markaður og næsta stoppu­stöð mat­gæðinga. Þar má bæði finna skemmtilega stemningu og þægilegt andrúmsloft. Alls eru tíu staðir með aðstöðu í mathöllinni þar sem má finna allt frá fersku grænmeti, kaffi, mexíkóskum mat, nýstárlegum ís og alls konar gúrmei.
Staðsetningin er líka frábær, einungis 300 metrar frá Hótel Kletti.

Opnunartími: alla daga frá kl 08 – 23:00

Comments are closed.