Á fyrstu hæð hótelsins er glæsileg setustofa þar sem tilvalið er að setjast niður og slappa af eftir dag af bæjarrölti. Þar er lítið afdrep fyrir yngri kynslóðina þar sem þau geta setið og horft á skemmtilegt barnaefni á meðan foreldrarnir slaka á yfir einum köldum.

Til hliðar við setustofuna er svo hjarta leikherbergisins en þar er fínt pool borð ásamt norðurljósaveggnum okkar þar sem tilvalið er að taka eina góða selfie mynd með norðurljósin í bakgrunni.

 

 

 

Comments are closed.