Morgunverðarsalurinn er staðsettur á fyrstu hæð. Þar er borinn fram morgunverður daglega frá kl. 07 – 10 en einnig er möguleiki á að fá morgunverðinn fyrr.

Morgunverðarhlaðborðið samanstendur af morgunkorni, úrvali áleggja, ávöxtum, brauði, skyri, osti og sætabrauði.

 

Comments are closed.