Hótel Klettur er góður kostur bæði fyrir erlenda ferðamenn en ekki síður fyrir íslendinga sem eiga leið í höfuðborgina enda er hótelið frábærlega staðsett á horninu á Mjölnisholti og Brautarholti, aðeins um 300 metra fjarlægð frá Hlemmi. Kaffihús, söfn, gallerí, veitingastaðir og margir aðrir áhugaverðir og skemmtilegir staðir eru á hverju horni.

Reykjavík Roasters
Hlemmur Mathöll
Ban Thai veitingastaður
Bónus
Krónan
Ruby Tuesday & Potturinn og Pannan