Hótelið er í göngufæri við Laugaveg þar sem söfn, gallerí, veitingastaðir og margir aðrir áhugaverðir og skemmtilegir staðir  eru á hverju horni.
Hér eru nokkrir frábærir nágrannar:
 Reykjavík Roasters
 Nýja og glæsielga mathöllin: Hlemmur Mathöll
 Ban Thai rétt hjá
 Bónus  – ekki nema rúmir 210 metrar frá Kletti
 Krónan – ca 6 mínútna labb!
 Ruby Tuesday & Potturinn og Pannan
Og ekki gleyma …
… Gleðistund! Alla daga milli kl 18 – 20.
Starfsfólk okkar er ávallt reiðubúið að aðstoða.