Á Hótel Kletti hafa verið gerðar umtalsverðar breytingar undanfarið. Helstu endurbætur eru á svæðum eins og barsvæði, leikjaherbergi og í móttöku. Lögð var áhersla á nýtískulegt útlit og fágaðan stíl.