Búin/nn að innrita þig fyrir innritunartíma? Herbergið er ekki tilbúið? Óttastu ekki, því hér að neðan eru nokkrar skemmtilegar uppástungur:

 

Nýverið var opnað glæsileg matarhöll á Hlemmi – og lofar hún afar góðu. Hlemm­ur var áður stoppistöð fyr­ir strætónot­end­ur en er nú frábær mat­ar­markaður og næsta stoppu­stöð mat­gæðinga. Þar má bæði finna skemmtilega stemningu og þægilegt andrúmsloft.

 

Hótel Klettur er góður kostur bæði fyrir erlenda ferðamenn en ekki síður fyrir íslendinga sem eiga leið í höfuðborgina enda er hótelið frábærlega staðsett á horninu á Mjölnisholti og Brautarholti, aðeins um 300 metra fjarlægð frá Hlemmi. Kaffihús, söfn, gallerí, veitingastaðir og …

Read more

 

Höfði er sögufrægt hús í Reykjavík.  Húsið var byggt árið 1909 fyrir franska ræðismanninn á Íslandi. Það er hins vegar best þekkt fyrir að vera staðsetning leiðtogafundar Ronald Reagan og Mikhail Gorbachev árið 1986. Fundurinn er talinn hafa verið …

Read more

 

Viðey er aðeins um 1,7 km² að stærð og rís hæst um 32 metra yfir sjávarmáli. Miklar bergmyndanir eru meðfram strönd eyjarinnar og er sérstaklega mikil fegurð í stuðlaberginu í Virkishöfðanum og Eiðisbjarginu. Í Viðey er margt að skoða. Þar er …

Read more

 

Landnámssýningin fjallar um landnám Reykjavíkur og er þar byggt á fornleifarannsóknum sem hafa verið gerðar í miðbæ Reykjavíkur.  Aðalatriði sýningarinnar er skálarúst frá 10. öld sem fannst þegar grafið var fyrir nýju húsi í Aðalstræti.  Norðan við skálann fannst …

Read more

12