Bílastæði

Við hótel Klett eru næg bílastæði. Í bílakjallara undir hótelinu eru rúmlega 20 gjaldskyld stæði, sem eru þó frí fyrir þá sem bóka beint af okkar heimasíðu. Einnig eru almenningsbílastæði við götuna sem eru gjaldfrjáls,
Þeim sem bóka gistingu beint af heimasíðu okkar býðst ókeypis í bílastæðin í bílakjallaranum á meðan pláss leyfir. Nauðsynlegt er að bóka bílastæði á booking@hotelklettur.is. Úr bílakjallaranum er innangengt beint upp á herbergin.