booking(a)hotelklettur.is
Hotel Klettur Tourist TV

Fjölskylduherbergi

Fjölskylduherbergin á hótel Kletti henta fjölskyldum á ferð og flugi.

Aðbúnaður
 • Frítt WiFi
 • Te og kaffi
 • Sími
 • Sjónvarp
 • Sturta
 • Kæliskápur
 • Eitt rúm
 • Tvö rúm
 • Fataskápur
 • Hárþurrka
 • Setukrókur
 • Skrifborð
 • Skrifborðsstóll
 • Svefnsófi
 • Straujarn og strauborð
 • Fatahengi

Fjölskylduherbergin eru um 24 fm og eru annað hvort með einu stóru hjónarúmi eða tveimur einstaklingsrúmum ásamt svefnsófa. Mögulegt er að bæta við einu aukarúmi.

Innritun hefst kl 15:00
Útritun er fyrir kl 11:00

Herbergisaðstaða: 

Stórt hjónarúm eða tvö einstaklingsrúm, svefnsófi, sjónvarp með yfir 40 stöðvum, sími, vinnuborð, vinnustóll, setukrókur, fataskápur, ísskápur, kaffi- og tekanna, straujárn og strauborð, öryggishólf, frítt þráðlaust net, sérbaðherbergi með sturtu.

Á baðherberginu:

Sturta, hárþurrka, ókeypis snyrtivörur og handklæði.

Morgunmatur er innifalinn í verði. Gestum okkar býðst ókeypis bílastæði í bílakjallara undir hótelinu á meðan pláss leyfir.


(+354) 440 1600

|

Tourist TV