booking(a)hotelklettur.is
Tourist TV

Viðey

Viðey er aðeins um 1,7 km2 að stærð og rís hæst um 32 metra yfir sjávarmáli. Miklar bergmyndanir eru meðfram strönd eyjarinnar og er sérstaklega mikil fegurð í stuðlaberginu í Virkishöfðanum og Eiðisbjarginu.

Í Viðey er margt að skoða. Þar er hægt að fara í gönguferðir um fjörur, tún og stíga en þar er einnig hesta og hjólaleiga yfir sumarið.

Rétt er að benda á að Viðey er ekki hættulaust staður og þar eru klettar, skurðir og tjarnir sem geta verið varasamar. Bent er á að börn eru á ábyrgð foreldra eða annarra forráðamanna.

Í Viðey er aðstaða til funda- og ráðstefnuhalda auka þess sem mikið er um að halda séu veislur í eyjunni.

Á vef Borgarsögubókasafns má finna nánari upplýsingar. Mynd: Borgarsögusafn.

(+354) 440 1600

|

Tourist TV