Bílastæði

Við hótel Klett eru næg bílastæði en að auki er bílakjallari undir hótelinu með 26 stæðum.
Þeim sem bóka gistingu beint af heimasíðu okkar býðst ókeypis í bílastæðin í bílakjallaranum á meðan pláss leyfir. Nauðsynlegt er að bóka bílastæði á booking@hotelklettur.is. Úr bílakjallaranum er innangengt beint upp á herbergin.