booking(a)hotelklettur.is
Hotel Klettur Tourist TV

Superior herbergi

Superior herbergin okkar henta vel fyrir þá sem vilja stærri herbergi með setusvæði. Þau eru útbúin helstu þægindum til að tryggja ljúfa dvöl.

Aðbúnaður
 • Frítt WiFi
 • Te og kaffi
 • Sími
 • Sjónvarp
 • Sturta
 • Kæliskápur
 • Eitt rúm
 • Tvö rúm
 • Fataskápur
 • Hárþurrka
 • Setukrókur
 • Skrifborð
 • Skrifborðsstóll
 • Straujarn og strauborð
 • Fatahengi

Superior herbergin okkar eru afar rúmgóð og björt og eru að meðaltali 20 m2 – 24 m. Herbergin eru staðsett á 5. og 6. hæð hótelsins. Sum innifela einkasvalir en önnur með útsýni til norðurs eða með einkasvölum sem vísa í suðurátt.

Innritun hefst kl 15:00
Útritun er fyrir kl 11:00

Herbergisaðstaða:

Útsýni, stórt hjónarúm eða tvö einstaklingsrúm, sími, öryggishólf, 49″ flatskjár með yfir 40 stöðvum, setukrókur með tveimur stólum og borði, vinnuborð og vinnustóll, ísskápur, Nespresso kaffivél, straubúnaður, fataskápur, frítt þráðlaust net og sérbaðherbergi með sturtu.

Á baðherberginu:

Sturta, hárþurrka, ókeypis snyrtivörur og handklæði.

Morgunmatur er innifalinn í verði. Gestum okkar býðst ókeypis bílastæði í bílakjallara undir hótelinu á meðan pláss leyfir.


(+354) 440 1600

|

Tourist TV