Tilboð
Bókaðu skemmtilega ferðaminningu á hótel Kletti.
Gisting og FlyOver Iceland
Njóttu þess að gista í Reykjavík en skoða allt Ísland með FlyOver Iceland. Innifalið í tilboðinu er gisting og aðgangur í FlyOver Iceland. Einnig er morgunverður innifalinn.
Gisting í tvær nætur
Tilboð á lengri dvöl. Bókaðu gistinguna þína á frábæru verði:
Gisting og morgunmatur
Er ekki tími á smá afslöppun í bænum? Njóttu alls þess sem Reykjavík hefur upp á að bjóða með gistingu á hótel Kletti.