Og velkomin til okkar! Langar þig að gera eitthvað skemmtilegt á meðan á dvölinni stendur? Klettur er afar vel staðsett í göngufæri við allt það helsta sem miðborg Reykjavíkur hefur upp á að bjóða.
Starfsfólk okkar býður fram aðstoð við að bóka ferðir – kíktu til okkar í bókunarþjónustuna á fyrstu hæð.
Við vonum að dvöl þín verði sem ánægjulegust.
Ljósmynd: Ferdinand Stöhr / Unsplash