Tilboð
1) Vetrarfrí – TILBOÐ:
Gistu á Kletti á góðum kjörum með frábæru vetrartilboði.
- Gisting í standard herbergi
- Morgunverður
Verð: 14.500,- (Single) og 16.500,- (Dbl) Gildir frá nóvember 2019 – apríl 2020. RF verð.
2) Date night in Reykjavík
Njóttu þess að slappa af.
Innifalið í pakkanum:
- Gisting fyrir tvo
- Morgunmatur
- Ein flaska af Piccini Prosecco við komu
- Súkkulaði 130 gr
- Síðbúin útskráning af hótelinu*
Verð frá 26.320,-
*Síðbúin útskráning er alltaf háð bókunarstöðu. Vinsamlega takið það fram í bókuninni ef óskað er eftir seinni útskráningu. Gistingin greiðist að fullu við bókun. Gistigjaldið er óafturkræft. Gildir til 31.03.2020.