Afþreying
Gestakort Reykjavíkur
Með Gestakorti Reykjavíkur er íbúum borgarinnar og gestum hennar gert enn auðveldara að njóta þess öfluga menningarlífs sem borgin hefur upp á að bjóða. Handhöfum kortsins er veittur aðgangur að helstu söfnum á höfuðborgarsvæðinu og öðrum áhugaverðum stöðum. Einnig fá korthafar óheftan aðgang í sundlaugar Reykjavíkur og síðast en ekki síst gildir Gestakortið ótakmarkað í […]
Landnámssýning
Landnámssýningin fjallar um landnám Reykjavíkur og þar er byggt á fornleifarannsóknum sem hafa verið gerðar í miðbæ Reykjavíkur. Aðalatriði sýningarinnar er skálarúst frá 10. öld sem fannst þegar grafið var fyrir nýju húsi í Aðalstræti. Norðan við skálann fannst svo veggjabútur sem er enn eldri eða frá því um árið 871 og það eru því […]
Hallgrímskirkja
Hallgrímskirkja er ein af merkilegustu kennileitum Reykjavíkur og er með þeim fjölsóttustu ferðamannastöðum Íslands. Turninn er 73 metra hár og er því Hallgrímskirkja stærsta kirkja Íslands. Hægt er að njóta útsýnis yfir borgina, sundin blá og fjallahringinn umhverfis hana. Hallgrímskirkja er fjölsóttasti ferðamannastaður Íslands. Hallgrímskirkja var hönnuð af arkitekti Guðjón Samúelssonar árið 1937 og byggingu hófst […]
Höfði
Höfði er sögufrægt hús í Borgartúni, Reykjavík. Húsið var byggt árið 1909 fyrir franska ræðismanninn á Íslandi. Það er hins vegar best þekkt fyrir að vera staðsetning leiðtogafundar Ronald Reagan og Mikhail Gorbachev árið 1986. Fundurinn er talinn hafa verið eitt helsta skrefið á átt að ljúka kalda stríðinu. Á meðal frægra gesta Höfða hafa […]
Perlan
Perlan er eitt af helstu kennileitum Reykjavíkur. Perlan er byggð ofan á sex hitaveitugeymum. Perlan var vígð 1991 og er þar að finna sýninguna Jöklar og íshellir, kaffiteríu, gjafavöruverslun, veitingastað og útsýnispall. Náttúrusýningin Wonders of Iceland opnaði í júlí 2017. Við Perluna hefur Hitaveita Reykjavíkur látið útbúa goshver til skemmtunar og fræðslu. Boruð var 30 […]
Viðey
Viðey er aðeins um 1,7 km2 að stærð og rís hæst um 32 metra yfir sjávarmáli. Miklar bergmyndanir eru meðfram strönd eyjarinnar og er sérstaklega mikil fegurð í stuðlaberginu í Virkishöfðanum og Eiðisbjarginu. Í Viðey er margt að skoða. Þar er hægt að fara í gönguferðir um fjörur, tún og stíga en þar er einnig […]
Sundlaugar
Fyrsta steypta sundlaugin á Íslandi var gerð í Laugardal árið 1908 en þar var heita vatninu úr laugunum í Laugardal veitt í laugina og köldu vatni úr Gvendarbrunnum. Í dag eru 17 sundlaugar á höfuðborgarsvæðinu af öllum stærðum og gerðum. Sundlaugarferð er vinsæl afþreying og eru sundlaugarnar því oft þéttsetnar. Sundlaugarnar hafa oftast laug sem […]
Sjóminjasafnið
Skemmtilegt safn við sjóinn! Safnið er alhliða sjóminjasafn á besta stað við höfnina. Safnið var stofnað árið 2004. Hlutverk þess er að safna og miðla upplýsingum um minjar tengdar sjó og sjómennsku, einkum þeim sem gildi hafa fyrir sögu Reykjavíkur. Varðskipið Óðinn er hluti af Sjóminjasafninu og um leið ein helsta sýning safnsins. Staðsetning: Sjóminjasafnið […]