booking(a)hotelklettur.is
Hotel Klettur Tourist TV

Hagnýtar upplýsingar

 • Innritun

  Innritun hefst eftir kl 15:00. Ef óskað er eftir innritun fyrir kl 15, vinsamlega hafið samband við starfsfólkið í móttökunni. Ef gestir vilja ekki vera ónáðaðir eru þeir beðnir um að nota „ónáðið ekki“ spjaldið á hurðina.

   

 • Útskráning

  Á brottfarardegi þarf að rýma herbergið fyrir kl 11. Vinsamlega hafið samband við gestamóttöku ef óskað er eftir að seinka útskráningu. Munið að skila lyklum í móttöku.

 • Morgunmatur

  Morgunmatur er innifalinn í gistingu á hótel Kletti og er borinn fram daglega á fyrstu hæð frá kl 07 – 10. (meira…)

 • Móttaka og aðstaða

  Móttakan er opin allan sólarhringinn, alla daga vikunnar. Móttökustarfsfólkið er því alltaf til þjónustu reiðubúið.

  (meira…)

 • Þráðlaust net

  Netflix maraþon? Gestir hótel Kletts fá aðgang að þráðlausu neti hótelsins án endurgjalds.

 • Klettur Bar

  Hótelbarinn á Kletti er staðsettur á fyrstu hæð hótelsins. Barinn er einstaklega notalegur og við mælum eindregið með því að staldra þar við til að væta kverkarnar og njóta góðra drykkja. (meira…)

 • Sjónvarp og útvarp

  Á hótel Kletti má finna fjölmargar erlendar sjónvarpsstöðvar.  Leitast er við að hafa sjónvarpsstöðvar fjölbreyttar og á nokkrum erlendum tungumálum.  Þar má finna á ensku, þýsku, frönsku og spænsku auk fleiri.

  Einnig eru fjölmargar útvarpsstöðvar

   

 • Reykingar

  Sérstök reykingaraðstaða er hægra megin fyrir framan hótelið. Að öðru leytir eru reykingar og rafrettur stranglegar bannaðar á hótel Kletti.

  (meira…)

(+354) 440 1600

|

Tourist TV