Herbergin
 - Standard einstaklings- Standard einstaklingsherbergin hjá okkur eru einkum björt og vel útbúin. 
 - Standard tveggja manna- Standard tveggja manna herbergin hjá okkur eru öll rúmgóð og búin öllum helstu þægindum. 
 - Superior herbergi- Superior herbergin okkar henta vel fyrir þá sem vilja stærri herbergi með setusvæði. Þau eru útbúin helstu þægindum til að tryggja ljúfa dvöl. 
 - Fjölskylduherbergi- Fjölskylduherbergin á hótel Kletti henta fjölskyldum á ferð og flugi. 
 
    