Hótel Klettur er glæsilegt fyrsta flokks hótel, steinsnar frá miðbæ Reykjavíkur. Hótelið er í göngufæri við Laugaveg þar sem söfn, gallerí, veitingastaðir og margir aðrir áhugaverðir og skemmtilegir staðir  eru á hverju horni. Read more
 ☆ Gleðilega Menningarhátíð ☆ 
Menningarnótt er hátíð sem allir borgarbúar skapa og upplifa saman, úti á torgum og götum miðborgarinnar, í bakgörðum og í húsum í bænum. Í ár verður afar fjölbreytt dagskrá og úrval viðburða.

Read more