Aðstaða og þjónusta
-
Tilboð
1) Vetrarfrí – TILBOÐ: Gistu á Kletti á góðum kjörum með frábæru vetrartilboði.
-
Leikherbergi og setustofa
Á fyrstu hæð er fallega innréttuð setustofa og morgunverðarsalur.
-
Bílastæði
Við hótel Klett eru næg bílastæði en að auki er bílakjallari undir hótelinu með 26 stæðum.
-
Early bird activities
So you’ve checked in but your room isn’t ready yet? No worries!
-
Morgunmatur
Morgunmatur er innifalinn í gistingu á hótel Kletti og er borinn fram daglega á jarðhæðinni frá klukkan 07:00 – 10:00.
-
Bóka ferð
Langar þig að gera eitthvað skemmtilegt á meðan á dvölinni stendur?