booking(a)hotelklettur.is
Hotel Klettur Tourist TV

Morgunmatur

Morgunmatur er innifalinn í gistingu á hótel Kletti og er borinn fram daglega á jarðhæðinni frá klukkan 07:00 – 10:00.

Morgunverðarhlaðborðið samanstendur m.a. af morgunkorni, hafragrauti, brauði, úrvali áleggja, ávöxtum, skyri og ýmsu fleiru sem kemur þér af stað út í daginn. Ef þú ert snemma á ferðinni er möguleiki á að fá snemmbúinn morgunverð. Nauðsynlegt er að bóka snemmbúna morgunverðinn með dags fyrirvara.

 

(+354) 440 1600

|

Tourist TV