Bóka ferð

Langar þig að gera eitthvað skemmtilegt á meðan á dvölinni stendur?
Starfsfólk hótel Kletts býr yfir víðamikilli reynslu og þekkingu og aðstoðar fúslega við að skipuleggja ýmiss konar afþreyingu, útsýnis- og skemmtiferðir. Endilega kíkið við til okkar á fyrstu hæðinni og við aðstoðum þig við að skipuleggja þína óskaferð.
Hvaða ferðir eru í boði?
Smellið hér til að sjá hvað er í boði.