Bleikur október!

Október er runninn upp og er alþjóðlegt fyrirbæri sem flest Krabbameinsfélög heims standa fyrir. Föstudagurinn 12. október 2018 er Bleiki dagurinn og við hvetjum gesti okkar til að sýna samstöðu, klæðast bleiku og hafa bleikt í fyrirrúmi.

… Ekki gleyma svo að deila þínum bleiku myndum með okkur! 🙂

 

Comments are closed.